Algengar spurningar ábyrga spilun

Hvað er ábyrg spilun? Hvar get ég nálgast fleiri upplýsingar um stefnu ykkar um ábyrga spilun? Hvað aldri þarf ég að hafa náð til þess að spila? Ég er með tvo unglinga á heimilinu og ég vil vera viss um að þeir komist ekki inn í spilahugbúnaðinn ykkar. Hvernig get ég tryggt það? Gilda reglur ykkar um ábyrga spilun líka í tengslum við leikpeningaborðin? Hvað er sjálfsútilokun og hvernig nota ég þennan möguleika? Ég hef ákveðið að útiloka mig frá spilun. Fæ ég tölvupósta frá ykkur? Ég skráði mig í mót sem fer fram á meðan útilokunin stendur yfir. Get ég samt spilað það? Ég vann sæti í móti sem fer fram í venjulegum spilasal en ekki á netinu og það fer fram á meðan útilokunin stendur yfir. Er ég afskráður úr því? Ég útilokaði mig frá því að geta spilað hjá ykkur en nú hef ég skipt um skoðun. Get ég tekið útilokunina úr gildi? Ég hakaði við reitinn fyrir sjálfsútilokun, en ég er enn með í peningaleik (eða móti). Verður mér kastað út? Ég hakaði við sjálfsútilokun, en ég hef enn ekki lokað hugbúnaðinum ykkar. Get ég enn skipt um skoðun? Ég hef útilokað mig frá því að geta spilað hjá ykkur en ég á enn $200 inni á reikningnum mínum sem mig langar að millifæra á vin. Má ég gera það? Má ég skilja peninga eftir inni á reikningum mínum á meðan sjálfsútilokun stendur yfir? Ef ég hef útilokað mig frá því að spila hjá ykkur, get ég þá enn séð innistæðuna mína í raunpeningum, StarsCoin, og verslað í VIP Store? Hvað verður um VIP stöðuna mína á meðan sjálfsútilokurnartímabil stendur yfir? Ég hef áhyggjur af því að vandamálið mitt sé ekki bara bundið við ykkar verkvang/forrit. Er einhver leið fyrir mig til þess að koma í veg fyrir að ég spili á netinu? Ég útilokaði mig frá spilun í sex mánuði. Get ég leitað á ákveðinn stað til þess að fá ráðgjöf um spilavandamálið sem ég er að glíma við? Get ég ákveðið mín eigin innleggstakmörk? Hvernig get ég fræðst nánar ábyrga spilun hjá ykkur?

Aðalsíða um ábyrga spilun.

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.