PokerStars Championship

Í ríflega 10 ár hafa lifandi viðburðir styrktir af PokerStars fært þúsundir spilara um allan heim saman í keppni um risastór verðlaun, ógleymanlegar stundir og minningar sem breyta lífi manns. Nú tekur PokerStars Championship lifandi póker á hærra stig.

Byggt á grunni alþjóðlegra pókermótaraða eins og European Poker Tour (EPT), kemur PokerStars Championship með lifandi póker í öll heimsins horn. Upplifðu margar fremstu spilahallir heims, borgir og áfangastaði, og njóttu móta fyrir allar tegundir bankabóka á næstu pókerhátíð.

Svona vinnurðu þér inn sæti í gegnum PokerStars

Þú getur unnið pakka með öllu í gegnum inngöngumót PokerStars og fengið allt sem þú þarft til að spila í viðburðum PokerStars Championship með stíl. Hver pakki inniheldur innkaup í mót, gistingu og peninga fyrir útgjöldum. Pakkar sem eru eingöngu með sæti eða sæti+útgjöldum eru líka í boði. Til að finna undanmót fyrir mót PokerStars Championship skaltu fara í Events > Live flipann í leikjaanddyrinu þínu.

Til að fá nánari upplýsingar um næstu viðburði PokerStars Championship skaltu fara á opinberu heimasíðuna núna.

Svona kaupirðu þig inn í viðburði í gegnum PokerStars

Þú getur keypt þig inn í valin mót PokerStars Championship með fjármunum af Stars Account reikningnum þínum með því að fylgja þessum flipum í biðlaranum Events > Live > Event Schedule (aðeins í boði á PokerStars.com og PokerStars.eu).

Fyrir nánari innkaupsmöguleika í viðburði PokerStars Festival skaltu fara á opinberu síðuna núna og skoða síður fyrir einstaka viðburði.

Um PokerStars Championship

Hér sérðu hvernig sum helstu atriðin sem tengjast viðburðum PokerStars Championship ganga fyrir sig.

Þróun í póker

PokerStars Championship sýnir framþróun European Poker Tour (EPT) og færir þér stærri, betri, peningameiri og jafnvel enn meira spennandi pókerviðburði.

Póker á heimsvísu

Með fleiri nýjum áfangastöðum á spennandi stöðum um allan heim, ásamt viðburðum í Evrópu og á Bahamaeyjum, færir PokerStars Championship þig á virtustu áfangastaðina um allan heim.

Póker eins og hann gerist bestur

Ásamt hefðbundnum nýjungum og reynslu sem þú hefur mátt venjast frá styrktaraðila okkar PokerStars, geturðu notið nýrra fyrirkomulaga, pakkfullrar dagskrár, hágæða starfsliðs og fjölbreyttra leiða til að tryggja þér þátttöku, þar á meðal undanmóta í Spin & Go.

Horfðu á allan hasarinn

Njóttu streymis í beinni frá stórum meistaraviðburðum PokerStars með vefútsendingum og samantektum frá PokerStars.tv.

Fullkomin upplifun

Hleyptu lífi í upplifun þína af PokerStars Championship með #StarsFun - upplifana utan borðdúksins sem fara fram á stöðum um allan heim og gefa þér tækifæri til að sleppa þér - án alls aukakostnaðar.

Ný stafræn öld

Með heimasíðu með nýju útliti, snjalltækjaöppum, bættari félagsmiðlum, betri skráningarferlum og mörgu fleiru er PokerStars Championship hannað og straumlínulagað fyrir 21. öldina.

Heimsækja PokerStars Championship

PokerStars Live App

EPT Guide

PokerStars Live er nú í snjalltækinu. Skoðaðu dagskrá, fréttir, myndir, úrslit og fleira.

Players’ Choice inngöngumót

Players Choice

Fáðu pakka í verðlaun til að spila í viðburðum PokerStars Championship og PokerStars Festival.

Netmót

Tournaments

PokerStars heldur bestu mótin á netinu, þar sem fleiri leikir og hærri verðlaunapottar eru í boði!