Fylltu Collectibles-albúmið þitt til að vinna peningaverðlaun

Það eru bein peningaverðlaun af handahófi í vinning þegar þú safnar takmörkuðu upplagi af stafrænum Collectibles (safngripum)!

Staðfestu þátttöku núna í gegnum áskoranagluggann þinn til að fá Collectibles-albúm með plássi fyrir 13 mismunandi safngripi. Þegar þú nærð að fylla röð með þremur í albúmið þitt færðu strax bein peningaverðlaun af handahófi sem eru allt að $1.000!

Hvert albúm er líka með pláss fyrir fjóra sjaldgæfa safngripi: fyrir hvern þeirra sem þú nærð gefum við þér bein verðlaun sem eru allt að $3.000!

Svona færðu Collectibles (safngripi)

Collectibles (safngripir) eru veittir í hvert sinn sem þú snýrð Collectibles-hjólinu. Því meira sem þú safnar, því betri eru vinningslíkurnar þínar! Svona gerir þú það:

  • Staðfestu þátttöku i gegnum áskoranagluggann til að fá fyrsta snúninginn ókeypis. Þú færð líka annan ókeypis snúning daglega til vikuloka.
  • Opnaðu My Stars valseðilinn og veldu Game Tickets. Smelltu á „+“ táknið á Collectibles-miðanum þínum og svo á Play Now-hnappinn.
  • Til að fá fleiri snúninga spilarðu bara þrjú Sit & Go eða Spin & Go-mót (eða einhverja samsetningu af þessu) til að fá miða sem gildir í þrjá snúninga í viðbót á hjólinu.

Til viðbótar við ókeypis miðana sjö sem allir spilarar geta fengið í hverri viku geturðu spilað Spin & Go eða Sit & Go til að vinna þér inn allt að 20 miða til viðbótar á viku, sem hver gildir í þrjá snúninga á hjólinu. Þetta þýðir að spilarar geta snúið hjólinu allt að 67 sinnum í hverri viku.

Opnaðu áskoranagluggann þinn núna til að staðfesta þátttöku og skoða Colletctibles-albúmið þitt ásamt aukalegum upplýsingum eins og um gildar upphæðir og verðlaunalíkur.

Fáðu Platinum Pass pakka í PokerStars Players NL Hold‘em Championship í verðlaun

Kláraðu röð eða safnaðu sjaldgæfum safngripum fyrir 28. janúar til að fá aðgang í All-in Shootout þar sem við gefum $30K+ Platinum Pass pakka í PokerStars Players NLHE 'Championship í janúar 2019!

All-in Shootout fara fram kl. 13:13 ET þann 22. janúar (fyrir spilara sem fá aðgang í viku eitt) og 29. janúar (fyrir spilara sem fá aðgang í viku tvö), sem hvert gefur pakka í þennan ótrúlega lifandi pókerviðburð með $25.000 innkaupum og verðlaunapotti sem er að lágmarki $8.000.000! Um leið og aðgangurinn þinn hefur verið staðfestur þarftu ekki að spila – eða einu sinni vera innskráður – til að eiga möguleika á að vinna þetta einstaka tækifæri.

Upplýsingar og reglur um sértilboð

Smelltu hér til að lesa kynningarskilmálana okkar.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um Collectibles-kynninguna skaltu hafa samband við þjónustuborð.

Símagjaldkeri

Chip Stack

Fjármagnaðu reikninginn þinn á PokerStars beint úr Android eða iOS tækinu þínu með Símagjaldkeranum. Það gerir þér auðveldara að spila póker í Mobile appinu en nokkru sinni!

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Sunday Million

Sunday Million

Sunday Million er stærsta vikulega pókermót heims á netinu, $1.000.000 er tryggð í pottinn.