Tryggðu þér sæti í PokerStars Players NL Hold'em Championship

Í janúar 2019 koma spilarar á öllum stigum saman í því sem gæti orðið stærsta, peningamesta og eftirminnilegasta lifandi pókermót allra tíma með $25.000 innkaupum – PokerStars Players NL Hold'em Championship (PSPC)!

Þetta megamót verður haldið á Bahamaeyjum dagana 6.-10. janúar 2019 og er styrkt af PokerStars. Á meðan 2018 stendur yfir verða fleiri en 300 Platinum Pass-pakkar inn í viðburðinn á Bahamaeyjum veittir ókeypis, sem þýðir verðlaunapott upp á $8.000.000 að lágmarki. Það er meira að segja viðbætt $1.000.000 fyrir sigurvegarann.

Svona vinnurðu PSPC-pakka

Ertu til í að skipa þér sess í pókersögunni? Platinum Pass-pakkar eru í boði í netmótaröð PokerStars, í gegnum sérstök tilboð, eða í viðburðum PokerStars Live og hver þeirra er stútfullur af $30.000 í verðlaun, þar á meðal:

 • $25.000 aðgangur í PSPC viðburðinn
 • Gisting í sex nætur á Atlantis Resort, Nassau, á Bahamaeyjum
 • $2.000 fyrir útgjöldum vegna ferðalaga og til að nota á staðnum

Kíktu á síðu PokerStars Players NL Hold'em Championship til að fá nánari upplýsingar.

Verðlaun með Stars Rewards

Þú gætir unnið Platinum Pass-pakka í PSPC 2019 í mánaðarlegum gjafaleikjum Stars Rewards.

Í hverjum mánuði er einn Platinum Pass-pakki veittur í verðlaun í gegnum sérstakt frímót. Til að tryggja þér sæti í PSPC Stars Rewards Freeroll Giveaway þarftu fyrst að vinna Stars Rewards PSPC Sit & Go.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar, eða kíktu á síðuna Stars Rewards til að sjá hvernig þú getur spilað þig upp í kistu í öllum vörunum okkar.

Sigraðu með áskorunum

Kíktu í áskornagluggann þinn í hverri viku (mánudaga-sunnudaga) til að eiga möguleika á að vinna Platinum Pass með því að klára pókeráskoranir.

Það eru átta möguleikar á að vinna, með átta vikulegum All-in Shootout-mótum sem gefa Platinum Pass á dagskrá á milli núna og 26. nóvember. Til að spila skaltu klára áskoranirnar þínar, svo gá í My Stars-flipann og finna miða í All-in Shootout.

Mótin í All-in Shootout fara fram eins og hér segir:

 • 8. október kl. 09:00 ET
 • 15. október kl. 09:00 ET
 • 22. október kl. 09:00 ET
 • 29. október kl. 09:00 ET
 • 5. nóvember kl. 09:00 ET
 • 12. nóvember kl. 09:00 ET
 • 19. nóvember kl. 09:00 ET
 • 26. nóvember kl. 09:00 ET

Smelltu hér til að fara í áskoranagluggann þinn núna!

Verðlaun með daglegum mótum

Einn Platinum Pass-pakki verður veittur í hverjum mánuði í gegnum sérstök All-in Shootout sem eru haldin fyrir alla sem spila í völdum daglegum mótum.

Eftirfarandi dagleg mót eru gild:

 • Hot $16,50 – haldið daglega kl. 07:15 ET 
 • Big $22 – haldið daglega kl. 13:00 ET 
 • Bounty Builder $55 – haldið daglega kl. 17:30 ET

Þú getur unnið þér inn aðgang í All-in Shootout með því að spila í einhverjum þessara viðburða.

All-in Shootout fyrir dagleg mót (PSPC Selected Daily Tournaments All-in Shootout Giveaway) verða haldin fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 15:00 ET.

Verðlaun með sunnudagsmótum

Sunnudagsmót PokerStars eru stærstu mótin í póker á netinu og með því að komast bara í peningasæti í völdum mótum gætirðu unnið Platinum Pass-pakka. Einn pakki verður í boði í hverjum mánuði í All-in Shootout.

Gild sunnudagsmót eru eftirfarandi:

 • Sunday Marathon
  $55 innkaup, sunnudaga kl. 9:30 ET
 • Double Deuce
  $22 innkaup, sunnudaga kl. 12:22 ET
 • Sunday Storm
  $11 innkaup, sunnudaga kl. 14:00 ET
 • Sunday Stack
  $55 innkaup, sunnudaga kl. 16:45 ET

Þú getur unnið þér inn aðgang í All-in Shootout með því að komast í peningasæti í einhverjum þessara viðburða.

All-in Shootout (PSPC Sunday Cashers All-in Shootout Giveaway) verða haldin fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 15:00 ET.

Verðlaun með undanmótum PokerStars Live

Við höldum líka All-in Shootout fyrir alla sem taka þátt í beinu undanmóti (e. direct qualifier) PokerStars Live 2018. Smelltu hér til að sjá hvaða undanmót eru í gangi hjá okkur núna.

Spilaðu í beinum undanmótum árið 2018 til að taka þátt og gá hvort þú getir unnið Platinum Pass-pakkann sem er í boði.

All-in Shootout fyrir undanmót lifandi viðburða (PSPC Live Events All-in Shootout Giveaway) verða haldin fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 15:00 ET.

Fyrir allar nýjustu fréttirnar af PokerStars Players NL Hold'em Championship skaltu passa að kíkja á opinberu síðuna. Það koma fleiri spennandi tilboð tengd PSPC handa þér – ekki missa af þeim!

Skilmálar

Smelltu hér til að kynna þér almenna kynningarskilmála PokerStars.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um PokerStars NL Hold‘em Championship og hvernig þú tryggir þér sæti, skaltu hafa samband við þjónustuborð.

Símagjaldkeri

Chip Stack

Fjármagnaðu reikninginn þinn á PokerStars beint úr Android eða iOS tækinu þínu með Símagjaldkeranum. Það gerir þér auðveldara að spila póker í Mobile appinu en nokkru sinni!

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Sunday Million

Sunday Million

Sunday Million er stærsta vikulega pókermót heims á netinu, $1.000.000 er tryggð í pottinn.