Breyttu $5,50 í aðalviðburðarpakka í EPT Sochi!

Það tekur bara örfáar mínútur að vinna pakka inn í EPT Sochi (áður kallað PokerStars Championship Sochi) - þ.á.m. sæti í aðalviðburðinn (e. Main Event) - í takmörkuðu útgáfunni okkar af Spin & Go-mótum.

Spilaðu í sérstöku $5,50 Spin & Go og ef verðlaunavísirinn (e. prize spinner) þinn lendir í efsta þrepinu ertu að spila um eftirfarandi:

  • Innkaup (einn aðgangur) í aðalviðburð EPT Sochi, að andvirði 192.000 RUB (u.þ.b. $3.322), sem stendur yfir 23.-29. mars 2018
  • Gistingu í 10 (tíu) nætur fyrir tvo á 5* hótelinu Sochi Marriott Krasnaya Polyana tímabilið 20.-30. mars 2018
  • $550 fyrir ferðaútgjöldum

Athugið: Verðlaunahafar munu sjálfir bera ábyrgð á því að ganga frá öllu og greiða allt er tengist ferðatilhögunum.

Spin & Go-mót eru hraðfleyg, þriggja spilara túrbómót þar sem verðlaunapotturinn ræðst af handahófi með snúningshjóli áður en spilun hefst. Smelltu hér til að kynna þér málið eða smelltu á hnappinn fyrir neðan til að byrja.

Play Now

Verðlaun og líkur EPT Sochi

Hér er yfirlit yfir verðlaunin sem þú getur unnið í þessum sérstöku Spin & Go-mótum og líkurnar á að lenda í hverju verðlaunaþrepi.

Fyrstu verðlaunTíðni
EPT Sochi-pakki að andvirði $5.300 399 af 1.000.000
$22 Sochi inngöngumótsmiði 212.699 af 1.000.000
$11 Sochi inngöngumótsmiði 786.902 af 1.000.000

6,36% af innkaupum fer í tekju (e. rake)

Upplýsingar og reglur um sértilboð

Allir spilarar verða að hafa skráð sig fyrir PSLive-aðgangi til að taka þátt í einhverju móti. Til að fá nánari upplýsingar um hvaða möguleikar eru í boði, eða til að setja upp aðgang, skaltu kíkja á www.myaccount.pslive.com.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um EPT Sochi Spin & Go-mótin. Ef þú hefur einhverjar aðrar spurningar um viðburði PokerStars Live, skaltu vinsamlegast hafa samband við live@pokerstarslive.com.

Símagjaldkeri

Chip Stack

Fjármagnaðu reikninginn þinn á PokerStars beint úr Android eða iOS tækinu þínu með Símagjaldkeranum. Það gerir þér auðveldara að spila póker í Mobile appinu en nokkru sinni!

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Sunday Million

Sunday Million

Sunday Million er stærsta vikulega pókermót heims á netinu, $1.000.000 er tryggð í pottinn.