Spilaðu þig upp í smá aukaverðlaun með Suit Race!

Hvað er Suit Race?

Suit Race er smáleikur (e. mini-game) sem birtist á hefðbundnu borðunum þínum í peningaleik (e. cash game) í póker, þar á meðal Zoom. Þetta er einfalt kapphlaup á milli spilasortanna fjögurra. Þú velur þér sort og ef hún vinnur – vinnur þú!

Hvernig spilarðu Suit Race?

Það er mjög einfalt; fyrst velurðu þér sort – lauf, hjarta, spaða eða tígul.

Á meðan þú heldur áfram að spila, færist hver sort áfram eftir keppnisbraut eftir þeim spilafjölda sem er í hverri sort um leið og hún birtist á borðinu. Ef sortin þín vinnur, vinnurðu bein verðlaun - annað hvort peninga eða leikjamiða.

Byrjaðu núna!

Ef þú spilar í tölvu geturðu fundið Suit Race í spjallglugganum þínum við borðið.

Ef þú spilar í snjalltæki – veldu bara sortina þína þegar Suit Race sprettiglugginn birtist þegar þú færð þér sæti við gilt borð.

Suit Race er eins og er aðeins í boði á no-limit og pot-limit borðum í Texas Hold'em og Omaha (high).

Reglur og verðlaun í Suit Race

Reglur og verðlaun geta tekið breytingum, svo vertu viss um að skoða smáleikjagluggann þinn til að sjá hvaða tilteknu reglur gilda um þitt borð og bitaupphæðir (e. stakes).

Smelltu hér til að sjá almenna skilmála um sértilboð.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um Suit Race skaltu hafa samband við þjónustuborð.

Símagjaldkeri

Chip Stack

Fjármagnaðu reikninginn þinn á PokerStars beint úr Android eða iOS tækinu þínu með Símagjaldkeranum. Það gerir þér auðveldara að spila póker í Mobile appinu en nokkru sinni!

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Sunday Million

Sunday Million

Sunday Million er stærsta vikulega pókermót heims á netinu, $1.000.000 er tryggð í pottinn.