Kræktu í þann stóra með uppsafnaða gullpottinum í The Deal

The Deal er skemmtileg og fljótleg leið fyrir þig að breyta þínum StarsCoin í risastór peningaverðlaun! Fyrir aðeins 7 StarsCoin færðu að snúa hjólinu og fá möguleika á að reyna við uppsafnaða gullpottinn sem byrjar í $25.000 og heldur áfram að stækka þar til hann fellur. Og ef þú kemst ekki áfram til að reyna við gullpottinn geturðu samt enn látið finna fyrir þér því allt að $300 í peningum eru þá í verðlaun.

Það sem meira er, ef þú spilar The Deal á síðustu 12 tímunum áður en gullpotturinn fellur vinnurðu sjálfkrafa hlut í hálfum gullpottinum! Spilaðu daglega til að auka líkurnar á að fá hlut þegar einhver krækir sér í stóru verðlaunin.

Áttu ekki StarsCoin til að spila með? Vinsamlegast kíktu á síðuna okkar um Stars Rewards til að kynna þér hvernig þú þénar StarsCoin.

Svona spilarðu

  • Smelltu á The Deal Jackpot táknið í aðalanddyrinu í tölvuhugbúnaðinum, veldu The Deal úr More valinu í snjalltækjaappinu eða smelltu á The Deal hnappinn á pókerborðinu.
  • Veldu hvort þú spilar fyrir 7 eða 70 StarsCoin (hærri innkaup gefa stærri verðlaun og meiri möguleika á að hitta á gullpottinn - skoðaðu verðlaunatöfluna fyrir neðan).
  • Veldu Play Now og þá færðu gefin sjö spil á grúfu; veldu tvö til að henda og þá siturðu eftir með fimm spila pókerhönd.
  • Því betri sem höndin þín er, því hærri verðlaun færðu!

Þú getur líka spilað The Deal í sjálfspilunarham (e. auto-play). Veldu fleiri en eina hönd, smelltu á Play Now og þá verður fimm spila pókerhöndin þín valin fyrir þig.

Verðlaunin

Verðlaunin sem þú færð fara eftir innkaupunum þínum og höndinni sem þú nærð að mynda, eins og hér segir:

Hönd7 StarsCoin70 StarsCoin
Konungleg litaröð Jackpot Round Jackpot Round
Litaröð $250 Jackpot Round
Ferna $30 $300
Fullt hús $5 $75
Litur $1 $25
Röð 50 StarsCoin $10
Þrenna 25 StarsCoin 300 StarsCoin
Tvö pör 7 StarsCoin 70 StarsCoin
Eitt par 2 StarsCoin 10 StarsCoin
Ás hæstur 1 StarsCoin Engin verðlaun
Hæsta spil Engin verðlaun Engin verðlaun

Jackpot Round

Ef þú kemst í Jackpot Round geturðu snúið hjólinu um risastór peningaverðlaun, þar á meðal um sístækkandi gullpottinn! Ef þú nærð gullpottinum fer 50% af verðlaunafénu í gullpottinum beint inn á reikninginn þinn. Hin 50% er skipt á milli allra sem hafa spilað The Deal síðustu 12 tímana á undan.

Reglur The Deal

Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um The Deal eða um hvernig þú þénar StarsCoin skaltu hafa samband við þjónustuliðið.

Símagjaldkeri

Chip Stack

Fjármagnaðu reikninginn þinn á PokerStars beint úr Android eða iOS tækinu þínu með Símagjaldkeranum. Það gerir þér auðveldara að spila póker í Mobile appinu en nokkru sinni!

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Sunday Million

Sunday Million

Sunday Million er stærsta vikulega pókermót heims á netinu, $1.000.000 er tryggð í pottinn.