Big Leagues stöðutaflan

Ef þú hefur gaman af risastórum leikpeningamótum (e. Play Money - 50M innkaup og hærri) þá er Big Leagues stöðutaflan fullkomin fyrir þig.

Hvernig virkar þetta?

Þú spilar eitt eða fleiri Daily 100M Centurions (þrjú mót á dag) eða Daily 50M Ulysses mótin (þrjú mót á dag) til að þéna stig sem koma þér á stöðutöfluna og nær verðlaununum sem eru skráð hér að neðan:

SætiVerðlaun (leikspilapeningar)
1. 1 milljarður
2. 500 milljónir
3. 100 milljónir
4.-10. 50 milljónir

Stöðutaflan er svo núllstillt í hverjum mánuði og þú færð þá annað tækifæri til að koma þér í eitt af tíu efstu sætunum þar sem þu gætir unnið upphæð á bilinu frá 50 milljónum til 1 milljarðs leikspilapeninga (e. Play Money chips).

Skoða almennu skilmálana okkar og skilyrðin.

Hafðu samband við þjónustuliðið ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig þú spilar í Big Leagues stöðutöflunni.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.