Daglegt túrbómót

Hot Turbos er hraðfleyg dagskrá pókermóta sem eru í gangi sjö daga vikunnar, og hvert þeirra er með túrbóuppbyggingu og tryggðum verðlaunapotti! Innkaup eru allt frá örbitamótum og alla leið upp í háar upphæðir, sem þýðir að það er eitthvað í boði fyrir alla spilara á öllum þrepum. Svo verður enn heitara undir á sunnudögum þegar allir tryggðir verðlaunapottar eru hækkaðir!

Til að finna Hot Turbos-mótin og skrá þig í næsta mót skaltu opna Tournaments anddyrið (í tölvu), eða Tourney-flipann sem þú finnur í gegnum anddyrið (í snjalltæki) og leita að Hot Turbo. Það eru líka inngöngumót (e. satellites) sem gefa sæti í verðlaun klukkutímana fram að hverju móti, þar sem þú getur unnið þér inn sætið fyrir minna.

Þessi mót sem eru stútfull af hasar eru fullkomin þegar þú þarft að komast í hraðfleygan pókerhasar og þar sem eru risastórir tryggðir verðlaunapottar í boði er alltaf mikið að spila um. Þetta er líka fullkomið pókerfyrirkomulag til að spila í Mobile pókerappinu.

Daily Bigs

Ekki gleyma að þú getur líka spilað í Daily Bigs á hverjum degi. Alveg eins og með Hot Turbos þá er hvert mót með tryggðan verðlaunapott, með hækkuðum upphæðum á sunnudögum og allt með hefðbundinni mótauppbyggingu. Kíktu á Daily Bigs síðuna til að kynna þér málið.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um dagskrá Hot Turbos mótanna.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.