Yfir $25.000.000 trygging – 3.-17. febrúar

Spenntu beltið fyrir meira en 100 hröð mót, girnilega verðlaunapotta og hrúgu af frábærum tilboðum. Turbo Series 2019 er mætt!

Upplifðu Hyper-Turbo og Turbo-útgáfur af vinsælum pókerafbrigðum á meðan þú reynir við meira en $25.000.000 í tryggingum í viðburðum Turbo Series einum saman. Ekki missa af tveimur aðalviðburðum (e. Main Events) þann 17. febrúar, með $55 og $1.050 innkaupsþrepum og í heildina $3.000.000 í tryggt verðlaunafé.

Það eru líka fjölmörg frábær tilboð sem bjóða sæti í Turbo Series, þar á meðal dagleg inngöngumót með viðbættu sæti og sérstakar áskoranir.

Turbo Series áskoranir – yfir $100.000 í miðum í verðlaun

Spilaðu í einhverjum viðburði Turbo Series 2019 og þá staðfestirðu sjálfkrafa áskorunina þína. Farðu svo í áskoranagluggann og kláraðu áskoranir til að fá aðgang í sérstök All-in Shootout sem gefa $10.000 í miðum. Eða safnaðu þremur sérstökum lyklum og fáðu kistu sem er með miðum að andvirði allt að $1.050.

Miðar í aðalviðburðinn veittir daglega!

Skráðu þig daglega fyrir $7,50 og spilaðu í inngöngumótum (e. satellites) í aðalviðburðinn sem gefa 20 x $55 viðbætt sæti. Það er líka eitt $55 inngöngumót með viðbættum $1.050 aðalviðburðarmiða á hverjum degi.

Tyggðu þér sætið fyrir minna með inngöngumótum

Innkaup byrja frá $11, en þú getur unnið þér inn sæti fyrir minna í ódýrum inngöngumótum fyrir aðeins $0,11 og $0,55 í $1050 aðalviðburðinn. Þú getur líka unnið miða með Turbo Series Spin & Go-mótum sem byrja í aðeins $2,50.

Turbo Series Spin & Go-mót

Fyrir aðeins $2,50 gætirðu unnið ókeypis sæti í ýmsum viðburðum Turbo Series, þar á meðal $1.050 aðalviðburðinum sem er með $2.000.000 tryggingu.

Þessi sérstöku Spin & Go-mót verða í gangi yfir alla hátíðina og alla miða sem vinnast má nota í viðburði og inngöngumót Turbo Series. Þú getur líka notað miðana þína til að spila í hefðbundnum mótum þegar hátíðinni lýkur.

Svona eru verðlaunin veitt:

Líkur fyrir Spin & Go

Útborgunartafla fyrir $2,50 Spin & Go

$1.050 aðgangur 150 af 1.000.000
$109 miði 2.250 af 1.000.000
$55 miði 5.500 af 1.000.000
$22 miði 22.500 af 1.000.000
$11 miði 70.000 af 1.000.000
$7,50 miði 172.700 af 1.000.000
$5 í peningum 726.900 af 1.000.000

$2,50 innkaup með 8% tekju (e. rake)

Útborgunartafla fyrir $20 Spin & Go

$1.050 aðgangur 3.350 af 1.000.000
$215 miði 25.000 af 1.000.000
$109 miði 85.000 af 1.000.000
$55 miði 185.100 af 1.000.000
$40 í peningum 701.550 af 1.000.000

$20 innkaup með 6% tekju (e. rake)

Horfa á Turbo Series á Twitch

Dagskrá Turbo Series

Fylgja Turbo Series á Twitter

Sjáðu hver hefur unnið hvað í Turbo Series í ár.

Reglur um sértilboð

Skilmálar

  • Dagleg inngöngumót (e. satellites) með viðbættu $1.05 aðalviðburðarsæti verða með a.m.k. einu $1.050 aðalviðburðarsæti (e. $1.050 Main Event Seat added) sem er ekki hægt að millifæra, skipta eða fá endurgreitt.
  • Dagleg inngöngumót með viðbættum 20 X $55 aðalviðburðarsætum verða með a.m.k. 20 viðbættum $55 aðalviðburðarsætum að andvirði $55 hvert, sem er ekki hægt að millifæra, skipta eða fá endurgreidd.
  • Spilarar sem vinna marga miða í $530, $215, $109, $55, $22, $11 viðburðina geta notað þá til að skrá sig í hvaða viðburð sem er, sem er í þeim innkaupsupphæðum eftir að Turbo Series er lokið.
  • Aukalegum sætum sem vinnast í aðalviðburði Turbo Series verður skipt í T$ samstundis.
  • Líkindataflan í Turbo Series Spin & Go-mótum getur tekið breytingum.
  • Þátttaka þín staðfestist sjálfkrafa eftir að þú hefur spilað í einhverjum viðburði Turbo Series 2019. Skilmálar sem finna má í áskoranaglugganum þínum gilda.

Smelltu hér hér til að kynna þér almennu skilmálana okkar.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um Turbo Series 2019.