Yfir $15.000.000 trygging - 18. febrúar til 4. mars

Spenntu beltið fyrir 74 hröð mót, girnilega verðlaunapotta og hrúgu af frábærum tilboðum. Turbo Series er mætt á svæðið!

Upplifðu Hyper-Turbo og Turbo-útgáfur af vinsælum pókerafbrigðum á meðan þú reynir við meira en $15.000.000 í tryggingum. Ekki missa af Twin Turbo aðalviðburðunum (e. Main Events) þann 4. mars, með $55 og $1.050 innkaupsþrepum og í heildina $3.500.000 í tryggt verðlaunafé.

Innkaup byrja frá $11, en þú getur unnið þér inn sæti fyrir minna í ódýrum inngöngu- og undanmótum – þar á meðal $2,75 Turbo Series Spin & Go-mótum.

Það er líka hellingur af frábærum tilboðum sem bjóða sæti í Turbo Series, ásamt tækifæri til að vinna ókeypis ferð í PokerStars Players NL Hold'em Championship. Kíktu á Turbo Series tilboðssíðuna til að fá nánari upplýsingar.

Horfa á Turbo Series á Twitch

Dagskrá Turbo Series 2018

Fylgja Turbo Series á Twitter

Meira af Turbo Series

Sjáðu hver hefur unnið hvað í Turbo Series í ár.

Hoppaðu í Turbo Series og gríptu ókeypis mótasæti.