Turbo Series tilboð

Frá Second Chance-frímótum til daglegra miðasleppinga, Turbo Series tilboð eru hér til að ofurhlaða upplifunina. Veldu uppáhaldið þitt í úrvalinu hér fyrir neðan.

Fáðu PokerStars Players NL Hold'em Championship-pakka í verðlaun

Turbo Series er ekki bara leifturhraður póker og hjartaþenjandi verðlaun Þetta er líka tækifæri til að næla sér í Platinum Pass í PokerStars Players NL Hold'em Championship (PSPC) á Bahamaeyjum að andvirði $30.000.

Sigurvegari í hverjum Twin Turbo aðalviðburði (e. Main Event) 4. mars fær ókeypis Platinum Pass. Og ALLIR sem spila í Turbo Series-viðburði komast inn í PokerStars Players Championship Turbo Series All-in Shootout þann 5. mars kl. 15:00 ET (austurstrandartími) - þar sem einn Platinum Pass er í boði.

Viltu vita meira um PSPC og aðrar leiðir til að vinna Platinum Pass? Kíktu á opinberu heimasíðuna.

Turbo Series Spin & Go-mót

Fyrir aðeins $2,75 gætirðu unnið ókeypis sæti í ýmsum Turbo Series-viðburðum, þar á meðal $1.050 aðalviðburðinum.

Þessi sérstöku Spin & Go-mót verða í gangi yfir alla hátíðina og alla miða sem vinnast má nota í viðburði og inngöngumót Turbo Series. Þú getur líka notað miðana þína til að spila í hefðbundnum mótum þegar hátíðinni lýkur.

Svona eru verðlaunin veitt:

Spin & Go verðlaun Tíðni
$1.050 aðgangur í aðalviðburð 50 af 1.000.000
$215 Turbo Series-miði 1.000 af 1.000.000
$109 Turbo Series-miði 2.504 af 1.000.000
$55 Turbo Series-miði 10.000 af 1.000.000
$11 Turbo Series-miði 206.202 af 1.000.000
$5,50 Turbo Series-miði 780.244 af 1.000.000

7% af innkaupum fer í tekju (e. rake).

$40.000+ í daglegum Spin & Go miðagjafaleikjum

Meira en $40.000 í ókeypis Turbo Series Spin & Go-miðum verða í verðlaun í gegnum dagleg Hot Turbos-mót á meðan hátíðinni stendur.

Hvert Hot Turbos-mót með $4,40 eða minna í innkaupsgjald verður með 100 miðum að andvirði $2,75 bættum við í verðlaunapottinn. Miðarnir eru gefnir með tilteknu millibili á borðum völdum af handahófi, þar sem allir vinna!

Smelltu hér til að kynna þér Hot Turbos nánar og hvernig þú getur slegist með í hasarinn.

20 sæti í aðalviðburð veitt á hverjum degi

Passaðu að skrá þig í dagleg $2,20 Turbo Series-inngöngumót (í gangi kl. 14:30 ET, 18. febrúar til 4. mars) því 20 sætum inn í $55 aðalviðburðinn (e. Main Event) er bætt við í hverju einasta móti!

Festu þér pláss í $55 aðalviðburðinum til að eiga möguleika á $1.000.000 í tryggðu verðlaunafé. Opnaðu hugbúnaðinn til að skrá þig.

Dagleg Second Chance-frímót

Spilaðirðu í Turbo Series-viðburði og komst ekki í peningasæti? Engar áhyggjur, fáðu ókeypis aðgang í staðinn í Second Chance-frímót sem fer fram daginn eftir.

Hvert frímót veitir $5.000 í Turbo Series-miðum í verðlaun, þar á meðal $1.050 aðalviðburðarsæti til sigurvegarans. Fyrsta Second Chance-frímótið fer fram 19. febrúar kl. 13:00 ET (austurstrandartími), með það síðasta á dagskrá þann 4. mars á sama tíma.

Athugið: Allir miðar sem eru veittir í verðlaun í gegnum þessa kynningu renna út/falla úr gildi 4. mars kl. 23:59 ET. Fallið er frá ónotuðum miðum og þeir ógildir. Miðum er ekki hægt að skipta eða millifæra. Spilarar sem ná ekki í peningasæti í Twin Turbo aðalviðburðunum fá ekki miða í Second Chance-frímót.

Skilmálar

Aftur í Turbo Series.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um Turbo Series skaltu hafa samband við þjónustuborð.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.