PokerStars LIVE í Hippodrome Casino

PokerStars er fremst allra í að skapa einstakar pókerupplifanir í heiminum og kemur nú með töfrana í West End-hverfi London með PokerStars LIVE í Hippodrome Casino pókersalnum. Í samstarfi við mest spennandi og fremsta spilavíti höfuðborgarinnar er þessi tæknivæddi vettvangur rétti staðurinn fyrir peningaleiki og mót, sem og alla virtustu lifandi pókertúrana og viðburðaraðirnar

Þessi stórglæsilegi staður er útbúinn með öllum vandaðasta pókerbúnaðinum sem til er og starfsliðið er öflugt og gríðarvel þjálfað og er meðal þess besta sem fyrir finnst í bransanum. Fyrir utan að halda reglulega lifandi leiki í fjölmörgum innkaupum sem henta öllum tegundum spilara, þá mun PokerStars LIVE London einnig halda fræðslutíma, sérstaka hákarlaviðburði og verða heimsótt af bæði þekktum atvinnuspilurum og öðrum stjörnum.

Allt miðast við að skapa spilurunum bestu mögulegu pókerupplifunina og póker í London á aldrei eftir að verða samur. Þú verður bara að koma og prófa!

Tryggðu þér sæti á netinu

Fylgstu með undanmótum á netinu á PokerStars sem koma þér beint í hasarinn. Það eru inngöngumót sem henta öllum tegundum spilara, sem þýðir að þú átt frábæra möguleika á að tryggja þér sæti. Ef þú kemst svo í Hippodrome Casino í London áttu eftir að fá að spila póker á einum eftirsóttasta áfangastað Evrópu!

Þú getur unnið þér inn sæti í viðburði PokerStars LIVE í Hippodrome Casino í inngöngumótum PokerStars á netinu. Til að skrá þig í inngöngumót eða kaupa þig beint inn í viðburð, opnaðu þá anddyri PokerStars og smelltu á Events og kíktu svo undir Live flipann.

PokerStars London Series

PokerStars London Series er spennandi pókerupplifun sem kemur með ómissandi mót í PokerStars Live í The Hippodrome Casino . Til að fá nánari upplýsingar, þar á meðal um mótadagskrá, uppbyggingu og fleira, skaltu vinsamlegast kíkja á opinbera heimasíðu PokerStars LIVE í Hippodrome Casino.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um PokerStars LIVE, hafðu þá samband við þjónustuborð.

PokerStars Live App

EPT Guide

PokerStars Live er nú í snjalltækinu. Skoðaðu dagskrá, fréttir, myndir, úrslit og fleira.

Netmót

Tournaments

PokerStars heldur bestu mótin á netinu, þar sem fleiri leikir og hærri verðlaunapottar eru í boði!