Fatima Moreira de Melo

Fatima Moreira de Melo

Fatima Moreira de Melo frá Rotterdam er einn þekktasti hokkíleikmaður Hollands, með hundruð leikja fyrir hollenska landsliðið síðan hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 1997. Sá ferill hefur verið stútfullur af stórum titlum og góðum árangri, en hápunktur ferilsins kom eflaust þegar hún var hluti af liðinu sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008, eftir að hafa áður unnið bronsverðlaun á leikunum í Sydney 2004 og silfur í Aþenu árið 2000.


Hún hjálpaði líka heimalandinu að verða heimsmeistari í Heimsmeistaramótinu í hokkí árið 2007 og við að vinna Meistarabikarinn 2007. Þar að auki var hún kjörin íþróttakona ársins í Rotterdam árið 2006.

Þegar hún er ekki á hokkívellinum er Fatima reglulegur gestur í hollenskum sjónvarpsþáttum. Hún er mikil söngmanneskja og hefur meira að segja komið fram sem söngvari á mörgum virtum íþróttaviðburðum. Hún lærði líka lögfræði og lauk meistaraprófi í lögfræðinni árið 2006.

Fatima er liðsmaður Team PokerStars SportStars og undanfarin ár hefur hún verið tíður gestur í pókersenunni um alla Evrópu og víðar. Hún hefur náð í fjölmörg peningasæti í European Poker Tour (EPT) og í Master Classics of Poker og það er ljóst að fyrsti stóri titillinn er í augsýn. 

Þú finnur hana spilandi á netinu undir skjánafninu „FatimaDeMelo“ á PokerStars.com og undir „Fatima.fr“ á PokerStars í Frakklandi.

Career Highlights

ViðburðurDagurStaðaVerðlaun
PokerStars Championship Prague €5.300 Main Event Desember 2017 18. $35.354
UKIPT Isle of Man £1.100 Main Event Október 2013 2. $95.750
EPT Barcelona €5.000 No Limit Hold’em Main Event Ágúst 2012 16. $42.573
EPT Madrid €10.000 Grand Final Maí 2011 94. $22.263
EPT Berlin €5.000 No Limit Hold’em Main Event Apríl 2011 105. $10.674
Master Classics of Poker €750 No Limit Hold’em Mars 2011 5. $19.333
2010 WSOP® $1.500 No Limit Hold’em Shootout Júní 2010 18. $5.620
EPT Snowfest €1.000 No Limit Hold’em Mars 2010 3. $31.864
Master Classics of Poker €6.000 No Limit Hold’em Nóvember 2009 9. $48.772

Lifandi póker

Live Poker

Tryggðu þér sæti í stærstu lifandi viðburðunum á þínu svæði og um allan heim, en það eru bæði frímót og almenn undanmót í gangi núna.

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.