WORLD CHAMPIONSHIP OF ONLINE POKER

Hamingjuóskir til Steven van Zadelhoff með sigurinn í aðalviðburðinum 2017 og með ríflega $1,6 milljón!

World Championship of Online Poker 2017 er nú lokið. Hamingjuóskir til allra sem tóku þátt og til Steven „SvZff“ van Zadelhoff sem vann $10.915.000 tryggðan aðalviðburð og fékk $1.624.502 fyrir.

Sendum líka kveðjur á stöðutöflusigurvegarana „ImluckNuts“ sem fékk meistarabikar, PCA-pakka og $20.000 í peningum og „bedias“ sem vann Non-NLHE stöðutöfluna og fékk meistarabikar og $10.000 í peningum.

Kíktu á úrslitasíðuna til að sjá lista yfir alla sigurvegarana í ár og kíktu á PokerStars bloggið til að sjá allar sögurnar úr World Championship of Online Poker 2017.

 

Meira um World Championship of Online Poker