Yfir $116M trygging í World Championship of Online Poker 2018!

Hefurðu einhvern tímann spilað um heimsmeistaratitilinn?

World Championship of Online Poker (WCOOP) færir pókerspilurum um allan heim tækifærið til þess að verða sannur, alþjóðlega viðurkenndur meistari í leiknum sem þeir elska.

Þú þarft ekki styrktaraðila, umboðsmann eða þitt eigið vörumerki af strigaskóm; til að komast á toppinn í netpóker þarftu bara þrá, færni, örlitla heppni og tækifærið. Og þetta er tækifærið!

Það eru yfir 60 viðburðir á dagskránni, 2.-18. september og með $70.000.000 í tryggð verðlaun, bara í viðburðum WCOOP, stefnir þetta í að verða stærsta meistaramótið hingað til.

  • Lág, miðlungs og há innkaup í flesta viðburði, þar sem aðgangur kostar á bilinu frá $2,20 til $25.000
  • Tveir aðalviðburðir, 16. september: $55 innkaup með $1.000.000 tryggingu og $5,200 innkaup með $10.000.000 tryggingu og a.m.k. $1.000.000 fyrir fyrsta sætið!
  • Fasaviðburðir, með samtals tryggingu sem er yfir $3.000.000. Tryggðu þér sæti í Fasa 2 þann 16. september í einhverju Fasa 1-móti, sem eru í gangi frá 12. ágúst. Meira um fasaviðburði.
  • 7 Platinum Pass-pakka, hver að verðmæti $30.000 og inniheldur pókerferð til Bahamaeyja, verða í verðlaun.
  • Dagleg inngöngumót (e. satellites), hvert með viðbættu $5.200 sæti í aðalviðburðinn, í aðdraganda mótaraðarinnar.
  • Player of the Series stöðutafla, þar sem hægt er að vinna PSPC Platinum Pass.

WCOOP-aðgangar í verðlaun á örfáum mínútum með Spin & Go

Sérstök Spin & Go-mót gefa aðganga í WCOOP, miða og peninga. Finndu þau í Spin & Go-anddyrinu, í boði fyrir $5 eða $25 innkaup. Smelltu hér til að sjá hvað þú gætir unnið.

Horfðu á World Championship of Online Poker á Twitch

Mótadagskrá

Fylgstu með World Championship of Online Poker á Twitter

Meira af World Championship of Online Poker

Sjáðu hver er á leiðinni að verða krýndur titlinum Player of the Series í ár

Sjáðu hver hefur unnið hvað í WCOOP í ár.

Einhverjar spurningar? Við erum með svörin.

Skoðaðu sögu World Championship of Online Poker.

Skilmálar