WCOOP Player of the Series

Þénaðu stig til WCOOP stöðutöflunnar til að vinna aukaverðlaun!

Spilarar sem enda í efstu sætunum í stöðutöflum í Low, Medium og High stöðutöflunum fá aukaleg peningaverðlaun, eins og kemur fram hér fyrir neðan, ásamt því sem Spilari mótaraðarinnar (e. Player of the Series) fær Platinum Pass í PokerStars Players NL Hold’em Championship.

Þú endar efst í stöðutöflu spilara með því að spila í viðburðum WCOOP.

Það er haugur af WCOOP viðburðum til að njóta og vinna inn stig í, smelltu hér til að fá nánari upplýsingar.

Stöðutöfluverðlaun

Lág:

WCOOP (Low) stöðutafla
SætiVerðlaun
1. Bikar, $5.000 í peningum
2. $2.500 í peningum
3. $1.500
4. $1.000
5. $500
6.-10. $250
11. - 25. $100

Mið:

WCOOP (Medium) stöðutafla
SætiVerðlaun
1. Bikar, $7.500 í peningum
2. $5.000 í peningum
3. $2.500 í peningum
4. $1.500
5. $1.000
6.-10. $500

Há:

WCOOP (High) stöðutafla
SætiVerðlaun
1. Bikar, $10.000 í peningum
2. $7.500 í peningum
3. $5.000 í peningum

Heildar:

WCOOP (Overall) stöðutafla
1. Verðlaunagripur og Platinum Pass inn í PokerStars Players NL Hold’em Championship

WCOOP stöðutafla

Stigauppbygging WCOOP TLB

SætiStig
Mótsmeistari 100
2. sæti 80
3. sæti 70
4. sæti 60
5. sæti 55
6. sæti 50
7. sæti 45
8. sæti 40
9. sæti 35
10.-18. sæti 30
Önnur peningasæti - Efstu 10% 25
Önnur peningasæti - Næstu 10% 20
Önnur peningasæti - Næstu 20% 15
Önnur peningasæti - Þriðju 20% 10
Önnur peningasæti - Neðstu 40% 5
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening
SætiStig
Mótsmeistari 100
2. sæti 80
3. sæti 70
4. sæti 60
5. sæti 55
6. sæti 50
7. sæti 45
8. sæti 40
9.-16. sæti 30
Önnur peningasæti - Efstu 10% 25
Önnur peningasæti - Næstu 10% 20
Önnur peningasæti - Næstu 20% 15
Önnur peningasæti - Þriðju 20% 10
Önnur peningasæti - Neðstu 40% 5
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening
SætiStig
Mótsmeistari 100
2. sæti 80
3. sæti 70
4. sæti 60
5. sæti 55
6. sæti 50
7. sæti 45
8.-14. sæti 35
Önnur peningasæti - Efstu 10% 25
Önnur peningasæti - Næstu 10% 20
Önnur peningasæti - Næstu 20% 15
Önnur peningasæti - Þriðju 20% 10
Önnur peningasæti - Neðstu 40% 5
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening
SætiStig
Mótsmeistari 100
2. sæti 80
3. sæti 70
4. sæti 60
5. sæti 55
6. sæti 50
7.-12. sæti 35
13.-18. sæti 30
Önnur peningasæti - Efstu 10% 25
Önnur peningasæti - Næstu 10% 20
Önnur peningasæti - Næstu 20% 15
Önnur peningasæti - Þriðju 20% 10
Önnur peningasæti - Neðstu 40% 5
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening
SætiStig
Mótsmeistari 100
2. sæti 80
3. sæti 70
4. sæti 60
5. sæti 55
6. sæti 50
7. sæti 45
8. sæti 40
9.-12. sæti 35
13.-16. sæti 30
Önnur peningasæti - Efstu 10% 25
Önnur peningasæti - Næstu 10% 20
Önnur peningasæti - Næstu 20% 15
Önnur peningasæti - Þriðju 20% 10
Önnur peningasæti - Neðstu 40% 5
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening
StaðaStig
Mótsmeistari 100
2. sæti 80
3. sæti 70
4. sæti 60
5. sæti 55
6. sæti 50
7.-36. sæti* 30
37. - 216. sæti* 20
217. - 1296. sæti* 10
* - engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening
SætiStig
Mótsmeistari 100
2. sæti 80
3. sæti - 4. sæti 60
5. sæti - 8. sæti 50
9. sæti - 16. sæti 40
17. sæti - 32. sæti 35
33. sæti - 64. sæti 30
65. sæti - 128. sæti 25
129. sæti - 256. sæti 20
257. sæti - 512. sæti 15
513. sæti - 1.024. sæti 10
1.025. sæti - 2.048. sæti 5
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening

Athugið: Ef það gerist að spilarar séu jafnir í sætum hér að ofan þá mun heildarupphæð peninga sem þeir hafa unnið sér inn skera úr um hvor er ofar í töflunni. WCOOP TLB (stöðutöflu-) stig er ekki hægt að framselja á neinn hátt og þau hafa ekkert verðgildi utan keppninnar um titilinn WCOOP Player of the Series.

WCOOP Player of the Series stöðutaflan er frábær leið til að vinna enn fleiri verðlaun á meðan mótaröðin stendur yfir. Fylgstu með genginu þínu yfir alla viðburði sem þú spilar, og spilaðu eins mörg mót og þú getur til að klifra upp stöðutöfluna! Spilararnir sem komast í topp 10 í stöðutöflunni eru stöðugustu keppendurnir, sem komast reglulega í peningasæti og langt í mótum.

Þegar svo margs konar mót eru í boði býður dagskrá WCOOP upp á eitthvað fyrir alla. Þú velur á milli No Limit Texas Hold'em, Pot Limit Omaha, Stud, Triple Draw og fleiri og getur gert atlögu að heimsmeistaratitli.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.