WCOOP Spin & Go-mót

Á meðan WCOOP 2018 stendur yfir höldum við sérstök Spin & Go-mót, sem hvert er með aðganga í WCOOP, miða og peninga í boði.

Til í að vinna þér inn svoleiðis? Þú finnur WCOOP Spin & Go-mót í Spin & Go anddyrinu, í boði fyrir innkaup upp á $5 eða $25.

Þetta geturðu svo unnið:

$5 WCOOP Spin & Go:

VerðlaunLíkur
$25.000 WCOOP-aðgangur 100 af 10.000.000
$5.200 WCOOP Main Event (High) aðgangur 2.500 af 10.000.000
$530 WCOOP-miði 10.000 af 10.000.000
$55 WCOOP-miði 100.000 af 10.000.000
$25 WCOOP Spin & Go-miði 300.000 af 10.000.000
$15 WCOOP-inngöngumótsmiði 1.665.200 af 10.000.000
$10 í peningum 7.922.200 af 10.000.000

8% af innkaupum fer í tekju (e. rake)

$25 WCOOP Spin & Go:

VerðlaunLíkur
$25.000 WCOOP-aðgangur 650 af 10.000.000
$5.200 WCOOP Main Event (High) aðgangur 10.000 af 10.000.000
$530 WCOOP-miði 100.000 af 10.000.000
$215 WCOOP-miði 300.000 af 10.000.000
$75 WCOOP-inngöngumótsmiði 1.591.300 af 10.000.000
$50 í peningum 7.998.050 af 10.000.000

6% af innkaupum fer í tekju (e. rake)

Skilmálar

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.