Innleggsbónusar í póker

100% bónus fyrir fyrsta innlegg

Leggðu inn þitt fyrsta raunpeningainnlegg og notaðu bónuskóðann "STARS600" og þá gefur PokerStars þér 100% bónus upp að $600. Til að nýta þér allan bónusinn getur þú gert allt að þrjú gild innlegg á 60 dögum.

Einnig getur þú lagt inn með bónuskóðanum "THIRTY" og fengið þá í bónus $30 til að spila með ókeypis.

Svona virkar 100% bónus fyrir fyrsta innlegg

Þegar þú hefur lagt inn þarftu að þéna VIP Player Points (VPP) með því að spila í leikjum með raunverulegum peningum. Til að fá nánari upplýsingar um VPP og hvernig þú þénar þá skaltu smella hér.

Í hvert sinn sem þú nærð 200 VPP leggjum við $10 í peningum inn á Stars Account reikninginn þinn - það er afsláttur upp á a.m.k. 27% á hvern dollara sem þú eyðir. Þú hefur fjóra mánuði eftir hvert gilt innlegg til að þéna alla þá VPP sem þarf til að leysa út allan bónusinn þinn.

Gengi fyrir fleiri gjaldmiðla

Innleggsbónusinn er líka í boði í evrum (EUR/€), breskum pundum (GBP/£) og kanadískum dollurum (CAD/$). Eftirfarandi tafla sýnir bónusinn og útlausnargengið í öllum gjaldmiðlum sem við bjóðum.

GjaldmiðillHámarksbónusSkilyrðing útlausnar
USD ($) $600 200 VPP á hverja $10
EUR (€) $500 250 VPP á hverjar €10
GBP (£) £400 300 VPP á hver £10
CAD ($) $600 200 VPP á hverja $10

Kíktu á algengar spurningar um fyrsta innlegg til að fá nánari upplýsingar og skoða dæmi um hvernig þetta virkar.

Hafðu samband við þjónustuliðið ef þú hefur einhverjar spurningar um innleggsbónusana okkar.

Símagjaldkeri

Chip Stack

Fjármagnaðu reikninginn þinn á PokerStars beint úr Android eða iOS tækinu þínu með Símagjaldkeranum. Það gerir þér auðveldara að spila póker í Mobile appinu en nokkru sinni!

Sunday Million

Sunday Million

Sunday Million er stærsta vikulega pókermót heims á netinu, $1.000.000 er tryggð í pottinn.