Vertu hluti af pókersögunni í hinni fullkomnu pókerupplifun í boði Stars Rewards

Í janúar 2019 byrjar PokerStars Players NL Hold’em Championship á Atlantis Resort á Bahamaeyjum.

Þetta verður stærsti viðburður allra tíma með $25.000 innkaupum og það verða milljónir í verðlaunafé. Góðu fréttirnar eru að þú getur unnið þér sæti þar með Stars Rewards.

Hver heppinn vinningshafi fær $25.000 innkaupin (e. buy-in) til að spila í þessum frábæra lifandi pókerviðburði, ótrúlega gistingu á Atlantis Resort, plús $2.000 fyrir ferðalögum og útgjöldum.

Hefurðu áhuga?

Svona geturðu unnið $30K Platinum Pass-pakka ókeypis:

  • Fáðu Stars Rewards kistu í verðlaun með því að spila í uppáhaldsleikjunum þínum og sú fyrsta sem þú opnar á bilinu frá 8. október til 3. nóvember mun innihalda Stars Rewards PSPC Sit & Go-miða.
  • Notaðu miðann til að skrá þig í hvaða PSPC Sit & Go sem er. Það verða fjölmörg mót í boði að velja úr á hverjum degi.
  • Þú vinnur Sit & Go-mót til að næla þér í mánaðarlegan PSPC Stars Rewards Freeroll Giveaway-miða.
  • Þú vinnur svo frímótið, færð pakkann þinn og býrð þig undir að fljúga til paradísar!

Það verður PSPC Stars Rewards Freeroll Giveaway-mót fyrsta sunnudag hvers mánaðar fram að stóra viðburðinum á Bahamaeyjum.

Stars Rewards

Í Stars Rewards-kerfinu þénarðu fríðindapunkta í hvert sinn sem þú spilar raunpeningaleiki (háð tilteknum skilmálum). Safnaðu nægilega mörgum punktum til að klára fylla upp í mælistikuna þína og þá vinnurðu kistu sem er hlaðin verðlaunum sem þú vilt nota! Kynntu þér málið.

Vertu viss um að hafa samþykkt að taka þátt (e. opt-in) í Stars Rewards svo þú missir ekki af verðlaununum þínum. Þú smellir bara hér.

Skilmálar

Smelltu hér til að lesa almennu kynningarskilmálana okkar.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um þessa kynningu skaltu hafa samband við þjónustuborð.

Símagjaldkeri

Chip Stack

Fjármagnaðu reikninginn þinn á PokerStars beint úr Android eða iOS tækinu þínu með Símagjaldkeranum. Það gerir þér auðveldara að spila póker í Mobile appinu en nokkru sinni!

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Sunday Million

Sunday Million

Sunday Million er stærsta vikulega pókermót heims á netinu, $1.000.000 er tryggð í pottinn.