Algengar spurningar sem tengjast öryggismálum

Staðfesting aðgangs, staðfesting á aldri og skjöl

Hvers vegna biðjið þið um skjöl til staðfestingar á auðkenni? Hvernig veit ég hvort skjölin sem ég er að senda verði samþykkt? Hvað er besta leiðin til þess að senda staðfestingarskjöl? Hvaða snið ætti ég að nota á staðfestingarskjölin sem ég sendi sannprófunarteyminu? Hvers konar skilríki gefin út af yfirvöldum og með mynd eru ásættanleg? Hvaða skjöl eru ásættanleg til sönnunar á heimilisfangi? Ég treysti því ekki alveg að senda staðfestingarskjöl til ykkar.

Öryggi – Vandamál við innlegg

Ég reyndi að leggja inn á reikninginn minn og það komu bara upp skilaboð sem sögðu að það væri lokað fyrir innlegg og úttektir af reikningnum mínum. Af hverju gerist það? Ég sendi ykkur afrit af skilríkjunum mínum en get samt enn ekki lagt inn. Hvers vegna er verið að biðja mig um að gefa upp upplýsingar um tengsl mín við annan spilara? Af hverju eruð þið að spyrja þessara spurninga til þess að ég megi leggja inn?

Öryggi – Hækkun á kaupheimildum

Hvernig hækka ég kaupheimildina mína? Ég hef sett hömlur á mín eigin innleggstakmörk en ég vissi ekki að fyrri innleggin mín myndu teljast með upp í nýja takmarkið mitt. Er hægt að taka þessar hömlur af?

Öryggi – Vandamál tengd eCheck

Ég sé ekki lengur eCheck innleggaðferðina á meðal mögulegra innleggsleiða hjá mér undir Cashier glugganum. Getið þið sagt mér hvers vegna? Einum af mínum eCheck var skilað, hvað gerist næst? Það er úttekt á bankayfirlitinu mínu sem ég þekki ekki. Hvernig veit ég að það sé frá ykkar fyrirtæki? Hvers vegna sýnir innistæðan mín ekki innleggið sem ég lagði inn fyrir nokkrum mínútum? Ég fékk tölvupóst sem staðfesti að innleggið með eCheck var samþykkt. Þetta er í fyrsta sinn sem eCheck frá mér er skilað og ég er ekki lengur með beinan aðgang að eCheck innleggjunum mínum. Hvenær get ég aftur fengið rauntímaaðgang að innleggjunum? Ég er kominn með nýjan eCheck reikning, hvernig skrái ég hann hjá gjaldkera?

Öryggi – Úttektir/útborganir

Ég er að reyna taka út pening; ég fæ alltaf upp skilaboð sem segja mér að hafa samband við Security, öryggisteymið. Ég fékk millifærslu frá öðrum reikningi og vil núna taka út peningana sem ég fékk millifærða. Þarf ég að uppfylla einhver skilyrði áður en ég get sent inn beiðnina mína? Ég er að reyna taka út; hinsvegar er aðferðin/reikningurinn sem mér er boðin sjálfkrafa ekki lengur gildur möguleiki fyrir mig. Hvernig fæ ég hana fjarlægða af reikningnum mínum til að koma í veg fyrir að hún komi upp aftur í gjaldkeranum? Ég mun senda inn beiðni um úttekt úr öðru landi en því sem ég er með skráð á reikningnum/aðganginum mínum. Þarf ég að gera eitthvað í því? Hversu margar úttektarbeiðnir má ég hafa útistandandi hverju sinni? Get ég hætt við úttektarbeiðnina mína sem ég er að bíða eftir? Get ég breytt póstfanginu mínu eftir að ég hef sent inn úttektarbeiðni? Ég finn ekki úttektirnar mínar í yfirlitinu yfir reikninginn minn á PokerStars og ég hef ekki fengið tilkynningu um að hætt hafi verið við beiðnina mína. Ég er að reyna taka út aftur á sama VISA kort og ég notaði til að leggja inn með. Af hverju er VISA kortið ekki í boði fyrir mig? Hversu langan tíma tekur að vinna úr beiðninni minni um útborgun?

Öryggi - Raunpeningamillifærslur spilara til spilara

Hvernig get ég millifært frá spilara til spilara af Stars Account aðganginum mínum? Hvað er hámarkið og lágmarkið sem ég get millifært? Hvað er Transfer Sending (sendar millifærslur) takmark? Get ég millifært fjármuni milli gjaldmiðla? Ég bað um millifærslu; hinsvegar hefur ekki verið gengið endandlega frá millifærslunni. Hvað gerist næst? Af hverju eru staðfestingar á millifærslum nauðsynlegar? Hvernig get ég staðfest að hætt hafi verið við millifærsluna mína og að fjármunirnir hafi komið aftur í innistæðuna á reikningnum mínum? Ég er að bíða eftir að fá millifærslu frá öðrum spilara. Hvers vegna hef ég ekki fengið fjármunina nú þegar, og eru einhver vandamál með millifærsluna? Ég get ekki sent eða tekið á móti millifærslum. Getið þið hjálpað? Ég á fjármuni á reikningnum mínum og vil geta millifært eitthvað af þeim á vin minn, en kerfið segir mér að ég eigi ekki næga fjármuni aðgengilega. Af hverju gerist það? Get ég notað millifærslutólið ykkar til að senda fjármuni til vina minna sem eru í fjárþörf? Get ég tekið út fjármunina sem ég fékk með millifærslu? Ég millifærði fjármuni á rangan spilara, getið þið hjálpað mér að snúa millifærslunni við?

Öryggi - Breytingar á reikningsupplýsingum og skráðar upplýsingar

Er hægt að breyta nafninu á aðganginum mínum? Hvað þarf ég að gera til að breyta landinu sem er skráð á aðganginum mínum? Hvernig get ég uppfært skráða heimilisfangið á Stars Account aðganginum mínum? Hvernig get ég uppfært fæðingardaginn minn? Bankaupplýsingarnar mínar hafa breyst – hvernig get ég uppfært þær?

Öryggi – Almennar upplýsingar um aðgang og öryggi aðgangs/reiknings

Hversu marga reikninga má ég eiga? Má ég deila aðganginum mínu með einhverjum öðrum eða nota aðgang einhvers annars til að spila á borðunum? Hvernig get ég lokað reikningnum/aðganginum mínum? Hvernig get ég gert reikninginn minn enn öruggari? Ég sá tvo spilara eiga samráð um spilapeningasturt (e. chip dumping), hvert á ég að tilkynna þá? Ég held að spilari eigi marga aðganga. Gerið þið eitthvað í því? Hvernig get ég greint falska (e. phishing eða spoof) tölvupósta?

Öryggi – Reikningsaðgangur og vandamál við innskráningu

Ég man ekki lengur Stars ID notandanafnið mitt? Hvað á ég að gera? Ég man ekki lengur lykilorðið mitt. Hvernig endurheimti ég það? Ég get ekki skráð mig inn á aðganginn/reikninginn minn. Ég fékk skilaboð 71/1001 um innri villu, hvað geri ég? Þegar ég reyni að skrá mig inn á reikninginn minn fæ ég skilaboð um innri villu (e. internal error message) 102/1001 eða 164/1001 eða 165/1001 eða 109/1001.

Öryggi – Samband haft við öryggisdeildina

Ég hef sent fjölmarga tölvupósta til ykkar og ég hef ekki fengið neitt svar. Hvenær svarið þið tölvupóstunum mínum? Þar sem öryggisteymið hefur ekki svarað ætla ég að senda annarri deild tölvupóst. Ég þarf að fá að tala við einhvern í öryggisteyminu. Hvað er síminn hjá ykkur? Hvaða eyðublað þarf ég að fylla út þegar ég á að staðfesta kredit/debetkortið mitt?

Innheimta – Neikvæð innistæða gerð upp

Ég er með neikvæða stöðu á reikningnum mínum. Hvernig geri ég hana upp? Innleggsaðferðirnar sem eru í boði fyrir mig í gjaldkeranum (e. Cashier) hafa breyst nýlega. Af hverju gerist það? Ég fékk tölvupóst þar sem mér er sagt að ég skuldi pening, hvernig get ég fullvissað mig um að svo sé í rauninni? Ég fékk tölvupóst sem sagði að ég skuldaði upphæð sem ég hef aldrei lagt inn; Ég myndi aldrei leggja inn svona upphæð, svo af hverju skulda ég þetta? Ég fékk tölvupóst þar sem segir að ég skuldi upphæð sem inniheldur sent; ég lagði ekki neitt inn í sentum svo af hverju skulda ég upphæð sem er ekki í heilli tölu?

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.

Svona spilarðu póker

How to Play Poker

Þú finnur pókerreglur og ráð fyrir byrjendur ásamt leikfræði undir Pókerleiðbeiningum PokerStars.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.