PokerStars Festival

Hvort sem þetta er í fyrsta sinn sem þú prófar lifandi póker, eða hefur verið að njóta PokerStars styrktra viðburða í áraraðir, þá munu hátíðir PokerStars færa þér eitthvað alveg nýtt.

Með viðburðum sem byrja vanalega með innkaup frá $/£/€200, býður hver hátíð upp á afslappað andrúmsloft eins og gott sumarfrí og gefur þér færi á að keppa um risastóra verðlaunapotta í vingjarnlegu umhverfi.

Allt frá UK & Ireland Poker Tour (UKIPT), til Estrellas Poker Tour (ESPT), eru landsmótaraðir styrktar af PokerStars orðnar lífsnauðsynlegar fyrir spilara um allan heim. PokerStars Festival byggir á arfleið þessara túra og nýtir bestu hluta hvers þeirra og til að færa þér eitthvað enn stærra og meira. Vertu viss um að vera með!

Svona vinnurðu þér inn sæti í gegnum PokerStars

Þú getur unnið fullan verðlaunapakka í gegnum inngöngumót (e. satellites) PokerStars til að fá allt sem þú þarft til að spila með stíl á PokerStars Festival, þar sem pakkinn inniheldur innkaup í aðalviðburð (e. Main Event), gistingu og pening fyrir útgjöldum. Pakkar sem eru eingöngu með sæti eða sæti+útgjöldum eru líka í boði. Til að finna undanmót fyrir mót PokerStars Festival skaltu fara í Events > Live flipann í leikjaanddyrinu þínu.

Einnig geturðu farið á opinbera heimasíðu PokerStars Festival til að fá nánari upplýsingar um næstu áfangastaði á túrnum.

Svona kaupirðu þig inn í gegnum PokerStars

Þú getur keypt þig inn í valin mót PokerStars Festival með fjármunum af Stars Account reikningnum þínum með því að fylgja þessum flipum í biðlaranum Events > Live > Event Schedule (aðeins í boði á PokerStars.com og PokerStars.eu).

Fyrir nánari innkaupsmöguleika í viðburði PokerStars Festival skaltu fara á opinberu síðuna núna og skoða síður fyrir einstaka viðburði.

Um PokerStars Festival

Ekki viss við hverju þú mátt búast á næstu hátíð PokerStars? Sjá nánar hér að neðan.

Pókerfrí sem eru troðfull af fjöri.

Heimsæktu fræga frístaði og heimsþekkt kasínó með okkur í einstökum pókerfríum. Spilaðu þig upp í verðlaunagrip í aðalviðburði, gerðu atlögu að peningaverðlaunum og taktu vini þína með þér til að keppa um montréttinn.

Stærstu keppendahóparnir á landsvísu

Búðu þig undir mettölur og verðlaunapotta sem láta þig missa málið um leið og PokerStars Festival fer fram í borgum um allan heim. Allt frá New Jersey til London kemur PokerStars Festival með loforð um nána pókerupplifun á heimsmælikvarða.

Póker eins og hann gerist bestur

Hver viðurður er styrktur af PokerStars, svo þú mátt búast við spennandi mótafyrirkomulagi, pakkfullri dagskrá, hágæða starfsliði og fjölbreyttum leiðum til að tryggja þér þátttökurétt - bæði á netinu og í eigin persónu.

Ógleymanleg ævintýri

Það eru þúsundir verðlaunapakka í boði í hverja hátíð og með #StarsFun máttu búast við að upplifa all það besta sem hver áfangastaður hefur upp á að bjóða með upplifunum utan borðdúksins fyrir engan pening aukalega.

Horfðu á allan hasarinn

Njóttu streymis í beinni frá stórum meistaraviðburðum PokerStars með vefútsendingum og samantektum frá PokerStars.tv.

Ný stafræn öld pókersins

PokerStars Festival er lifandi póker fyrir stafræna öld. Njóttu bættrar félagsmiðlunar, betri skráningarferla og margs fleira, allt í boði í gegnum endurhannaða heimasíðuna okkar.

Heimsækja opinbera heimasíðu PokerStars Festival.

PokerStars Live App

EPT Guide

PokerStars Live er nú í snjalltækinu. Skoðaðu dagskrá, fréttir, myndir, úrslit og fleira.

Netmót

Tournaments

PokerStars heldur bestu mótin á netinu, þar sem fleiri leikir og hærri verðlaunapottar eru í boði!