MEGASTACK

Hvort sem þú hefur aldrei spilað í spennandi lifandi pókermóti áður, eða vilt láta innkaupssjóðinn þinn duga fyrir aðeins meiru, eru MEGASTACK-viðburðir kjörinn byrjunarreitur.

MEGASTACK-viðburðir eru haldnir í spilahöllum um allan heim og það er ein meginregla sem er að baki þeim öllum: spila meira fyrir minna. Það er þess vegna sem hver viðburður sem þú spilar tryggir risastóra byrjunarstafla fyrir ódýr innkaup og möguleikann á að upplifa hágæðapókerviðburði fyrir aðeins brot af venjulegum kostnaði.

Hvað er MEGASTACK?

Hér fyrir neðan finnurðu helstu atriðin sem einkenna MEGASTACK-mót og þú getur líka kíkt á opinbera heimasíðu MEGASTACK til að sjá hvernig þú skráir þig í viðburð nálægt þér!

Ódýr innkaup, djúp uppbygging

Hver MEGASTACK-viðburður hefst með tryggðum risastórum byrjunarstöflum, sem leyfir þér að taka þér þinn tíma við borðin. Skráðu þig núna og njóttu frábærrar pókerupplifunar á viðráðanlegu innkaupsverði og sjáðu hvort þú getir ekki breytt MEGASTAFLA í megaverðlaun!

Aðgengilegur póker

Við færum þér lifandi pókerviðburði heim að dyrum fyrir lágt innkaupsgjald. Upplifðu allan hasarinn og spennuna sem fylgir PokerStars-styrktum viðburði nærri heimahögunum og tryggðu þér sæti í tugum inngöngumóta á netinu fyrir jafnvel enn minna.

Spilaðu þegar þér hentar

Tryggðu þér sæti á netinu heima og spilaðu í spennandi lifandi viðburðunum okkar frá föstudögum til sunnudaga. Hver viðburður er hannaður til að henta ýmis konar blönduðu jafnvægi milli heimilis og vinnu og mun skemmta þér yfir þrjá daga stútfullum af hasar.

Byrjaðu smátt, hugsaðu stórt

Ertu að leita leiða til að bæta þig í leiknum, færa þig upp um bita (e. Stakes) og komast inn í aðalviðburð í PokerStars Championship eða viðburði PokerStars Festival? MEGASTACK leyfir þér að fínpússa hæfileikana og ná að líða vel við borðin án þess það kosti þig alla bankabókina.

PokerStars Live App

EPT Guide

PokerStars Live er nú í snjalltækinu. Skoðaðu dagskrá, fréttir, myndir, úrslit og fleira.

Netmót

Tournaments

PokerStars heldur bestu mótin á netinu, þar sem fleiri leikir og hærri verðlaunapottar eru í boði!