Aðgangar og leikir í mörgum gjaldmiðlum

Ertu að hugsa um að bæta við öðrum gjaldmiðli?

Áður en þú bætir aukagjaldmiðli við Stars Account aðganginn þinn skaltu vinsamlegast lesa eftirfarandi síður:

  • Algengar spurningar um gjaldmiðla: Á síðunni okkar með algengum spurningum er algengum spurningum varðandi það að hafa fleiri gjaldmiðla virka á reikningnum þínum svarað og hvernig þú notar gjaldkerann í fleiri gjaldmiðlum.
  • Þjónustuskilmálar: Í Þjónustuskilmálunum er skýrt tekið fram að það er bannað með öllu að nota gjaldmiðlaþjónustuna í spákaupmennsku og brask með gjaldeyri.

Vantar þig nánari upplýsingar?

Algengar spurningar um reikninga og leiki í aukagjaldmiðlum

Við bjóðum leiki og mót í fjölmörgum gjaldmiðlum sem hentar spilurum okkar um allan heim. Við bjóðum einnig upp á þann möguleika að eiga pening í fleiri en einum gjaldmiðli í einu, svo að spilararnir geti ráðstafað sínum eigin peningum að vild og þurfi þannig ekki að taka á sig tap þegar sveiflur verða á gengi gjaldmiðla.

Hér að neðan finnur þú svör við algengum spurningum um aukagjaldmiðla.

Við hvaða gjaldmiðla styðjið þið? Eigið þið eftir að bæta við uppáhalds gjaldmiðlinum mínum í framtíðinni? Hvernig bæti ég við öðrum gjaldmiðli á reikninginn minn? Hvaða gjaldmiðill er "ákjósanlegastur"? Get ég breytt hvaða gjaldmiðill mér þykir "ákjósanlegastur"? Hvernig eyði ég út gjaldmiðli? Hvernig færi ég fjármuni á milli gjaldmiðla? Get ég verið með í leik ef ég á ekki reikning í gjaldmiðli leiksins? Hvað ef ég vil ekki stjórna hverjum einustu gjaldmiðlaskiptum handvirkt? Hvernig virkar sjálfvirka kerfið fyrir gjaldmiðlaskipti? Hvernig slekk ég á eiginleikanum fyrir sjálfvirk gjaldeyrisskipti? Hvað ef ég vil geyma alla peningana mína í einum gjaldmiðli en spila svo leiki í fleiri gjaldmiðlum? Hvernig er einfaldast að finna leiki í öðrum gjaldmiðlum? Hvernig skiptigengi gjaldmiðla reiknað út hjá ykkur? Eru öll sértilboð í boði fyrir spilara sem spila í mörgum gjaldmiðlum? Má ég nota aukagjaldmiðla til að stunda spákaupmennsku með gjaldmiðla?

Um raunpeninga

Chip Stack

Fáðu svör við öllum þeim spurningum sem þú gætir haft um millifærslur og útborganir raunpeninga á PokerStars.