Algengar spurningar um tól og þjónustur þriðju aðila

Um hvað snýst þetta eiginlega? Hvers vegna byrjaði þetta allt? Almennt, hvers konar tól og þjónustur eru í lagi? Hvers vegna er þetta vandamál? Getið þið gefið mér einhver dæmi um ásættanleg tól eða þjónustur? Almennt, hvers konar tól og þjónustur er bannað að nota? Getið þið gefið nokkur dæmi um tól og þjónustur sem er bannað að nota? Hvað með annan greiningarhugbúnað sem er til en er ekki bannaður öllum stundum? Getið þið gefið mér nokkur dæmi um þessi tól og þjónustur sem er ekki við hæfi að nota á meðan leik stendur? Það er tól eða þjónusta sem ég myndi vilja nota en það er ekki á neinum þessara lista. Hvað þá? Gætu listarnir hér að ofan tekið breytingum? Eru öruggt að nota öll tólin og þjónustu sem er á leyfða listanum? Má ég nota leyft tól eða þjónustu til að taka upp upplýsingar um spilara í höndum sem ég er ekki að spila í? Hvað gerið þið til að koma í veg fyrir að spilarar noti óleyfileg tól og þjónustur? Ætlið þið að skoða eitthvað annað í tölvu spilarans? Getið þið séð sögu netvafrans míns, skjöl eða önnur einkagögn og upplýsingar? Sumar bannaðar þjónustur á listunum hér að ofan eru vefsíður á netinu, sérstaklega þær sem snúa að gagnaskoðun (e. datamining). Til hvaða aðgerða grípið þið til að stöðva notkun þeirra? Getið þið gert einhverjar breytingar á skjölum í tölvunni minni? Ætlið þið að gera upptæka fjármuni á reikningum einhvers sem er að nota bönnuð tól eða þjónustur? Ég er í hugbúnaðarþróun, er einhver leið fyrir mig að fá nánari upplýsingar um stefnur ykkar?

Röðun handa

Hand Rankings

Sjáðu allt um hvernig ólíkar hendur raðast í styrkleikaröð í Texas Hold'em, Omaha og fleiri leikjum.

Um pókerleiki

faq games

Algengar spurningar og svör um hvernig er að spila póker á PokerStars.

Pókerorðabók

Dictionary

Pókerorðabókin er þitt uppflettirit um pókerhugtök og annan orðaforða í póker.

Þjónustuborð

Support

Þjónustuliðið er þér innan handar allan sólarhringinn og svarar öllum spurningum sem þú gætir haft sem ekki eru á listunum.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.