PokerStars School - Góð ráð og leikaðferðir í póker

Lærðu að spila póker ókeypis með PokerStars School!

PokerStars School er æfingasíða á netinu þar sem þú getur lært grunnatriðin og byrjað að spila þér til skemmtunar. Þar finnur þú allt sem þú þarft til að bæta þig í leiknum og til að fínpússa hæfileikana, á hraða sem hentar þér. Og það besta er að það er alveg ókeypis að nota þetta! Vertu með í PokerStars School núna og njóttu eftirfarandi:

  • Aðgangur að gagnvirkum námstólum og greinum um leikaðferðir
  • Sérhæfð námskeið og spurningapróf sem eru sett saman af færustu pókerþjálfurum
  • Möguleiki á að vinna raunveruleg verðlaun (ef það er í boði á þínu svæði)

Skoðaðu nánar hérna hvað er í boði fyrir þig á síðunni.

Gagnvirk tól, greinar og fleira

Á síðunni finnurðu ýmis gagnvirk tól til að hjálpa þér að láta reyna á hæfileikana, þar á meðal eru einföld námskeið þar sem farið er yfir öll grunnatriði Texas Hold’em og fleira. Það skiptir ekki máli hvaða reynslu eða færni þú þú býrð yfir, við færum þér það sem þig vantar til þess að bæta þig.

Þar finnurðu einnig mikið safn af greinum um leikaðferðir (e. strategy) sem þú getur lesið, þar á meðal ráðleggingar frá liðsmönnum Team PokerStars Pro. Hér er farið yfir allt frá peningaleikjum (e. cash games) til móta, Hold‘em og fleira og þú getur verið viss um að finna þarna grein til að hjálpa þér við að fínpússa færni þína í leiknum.

Ef þú ert til í að læra grundvallaratriðin í póker og að byrja vegferðina í að verða sigurspilari, vertu þá með í fjörinu í PokerStars School núna!

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um PokerStars School.

Röðun handa

Hand Rankings

Sjáðu allt um hvernig ólíkar hendur raðast í styrkleikaröð í Texas Hold'em, Omaha og fleiri leikjum.

Pókerorðabók

Dictionary

Pókerorðabókin er þitt uppflettirit um pókerhugtök og annan orðaforða í póker.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.