MicroMillions 14 - peningamestu mótin í póker fyrir lágu upphæðirnar

Risavaxin mót og smávaxin innkaup gera MicroMillions að ótrúlegustu meistaramótaröðinni í smáu upphæðunum í póker. Milljónir dala hafa verið veittir í verðlaunafé til dagsins í dag og þegar innkaupin byrja í aðeins $0,11 er ljóst að þessi mótaröð hentar spilurum í öllum þrepum fullkomlega.

MicroMillions 14 fer fram dagana 16.-29. júlí. Spilaðu um milljóna dala verðlaunapotta yfir 121 viðburð og gerðu atlögu að frægð í MicroMillions! Í hverjum viðburði verða líka miðasleppingar af handahófi, þar sem við erum að gefa yfir $50.000 í ókeypis MicroMillions mótamiðum.

Þú getur líka unnið einn af tveimur Platinum Pass pökkum inn í PokerStars Players NL Hold’em Championship næsta janúar á Bahamaeyjum! Þú einfaldlega staðfestir þátttöku og spilar svo í fimm viðburðum MicroMillions (inngöngumót (e. satellites) ekki talin með) til að eiga möguleika á að vinna. Þú skráist sjálfkrafa í All-in Shootout, 31. júlí kl. 13:47 ET (bandarískur austurstrandartími), þar sem tveir efstu spilararnir vinna báðir Platinum Pass að verðmæti $30.000!

Kíktu neðar til að sjá mótadagskrána og skráðu þig í eftirlætisviðburðina þína og ekki gleyma að kíkja á PokerStars-bloggið til að sjá ítarlega umfjöllun um MicroMillions 14.

Breyttu $0,50 í MicroMilions miða eða í allt að $6.000 í peningum á örfáum mínútum!

Það tekur bara örfáar mínútur að vinna peningaverðlaun eða MicroMillions miða - þ.á.m. sæti í aðalviðburðinn (e. Main Event) - í takmörkuðu útgáfunni okkar af Spin & Go-mótum.

Spin & Go-mót eru hröð, þriggja spilara túrbómót þar sem verðlaunapotturinn ræðst af handahófi með snúningshjóli áður en spilun hefst. Smelltu hér til að kynna þér þetta nánar.

Dagana 16.-29. júlí skaltu spila í sérstökum $0,50 Spin & Go til að spila um ein af verðlaununum sem eru skráð hér fyrir neðan.

Verðlaun og líkur fyrir Spin & Go

VerðlaunTíðni
$6.000 í peningum 1 af 1.000.000
$22 MicroMillions Main Event-aðgangur 3.000 af 1.000.000
$5,50 MicroMillions miði 15.000 af 1.000.000
$3,30 MicroMillions miði 25.000 af 1.000.000
$2 í peningum 186.001 af 1.000.000
$1 í peningum 770.998 af 1.000.000

8% af innkaupum fer í tekju (e. rake)

Horfðu á MicroMillions 14 á Twitch

Mótadagskrá

Fylgdu MicroMillions 14 á Twitter

Upplýsingar og reglur um sértilboð

Meira um MicroMillions

Kíktu á hápunktana frá fyrri árum MicroMillions

Einhverjar spurningar? Við erum með svörin.