MicroMillions - peningamestu smábitamótin í póker

Risavaxin mót og lág innkaup gera MicroMillions að ótrúlegustu meistaramótaröðinni í smáu bitunum í póker. Milljónir dala hafa verið í verðlaunafé til dagsins í dag og þegar innkaupin byrja í aðeins $0,11 er ljóst að MicroMillions hentar spilurum í öllum þrepum fullkomlega.

MicroMillions fer fram dagana 16.-31. júlí. Spilaðu um milljóna dala verðlaunapotta yfir 100 viðburði og gerðu atlögu að frægð í MicroMillions! 

Allir fá að spila ókeypis! Þessi útgáfa af MicroMillions verður með nýrri tegund af Spin & Go-undanmótum fyrir stærstu viðburðina okkar og allir spilarar fá a.m.k. Sex miða til að spila með. Það er samt ekki allt, sérstakur Half Price Sunday Storm-viðburður fer fram 16. júlí. Við höldum líka einstakt MicroMillions Invitational-mót 1. ágúst, þar sem $25.000 í verðlaun verða veitt til þeirra sem eru með bestu frammistöðuna í hátíðinni.

Skráðu þig í uppáhalds viðburðina þína hér fyrir neðan og ekki gleyma að kíkja á PokerStars-bloggið til að sjá ítarlega umfjöllun um MicroMillions 13.