MicroMillions 15 - peningamestu mótin í póker fyrir lágu upphæðirnar

Risavaxin mót og smávaxin innkaup gera MicroMillions að ótrúlegustu meistaramótaröðinni í smáu upphæðunum í póker. Milljónir dala hafa verið veittir í verðlaunafé til dagsins í dag og þegar innkaupin byrja í aðeins $1,10 er ljóst að þessi mótaröð hentar spilurum í öllum þrepum fullkomlega.

MicroMillions 15 fer fram dagana 14.-28. júlí. Spilaðu um milljóna dala verðlaunapotta yfir fjölmarga spennandi viðburði og gerðu atlögu að frægð í MicroMillions!

Kíktu neðar til að sjá mótadagskrána og skráðu þig í eftirlætisviðburðina þína og ekki gleyma að kíkja á PokerStars-bloggið til að sjá ítarlega umfjöllun um MicroMillions 15.

Spin & Go - Breyttu $0,40 í MicroMilions miða eða í allt að $4.000 í peningum!

Það tekur bara örfáar mínútur að vinna peningaverðlaun eða MicroMillions miða - þ.á.m. sæti í aðalviðburðinn (e. Main Event) - í takmörkuðu útgáfunni okkar af Spin & Go-mótum.

Spin & Go-mót eru hröð, þriggja spilara túrbómót þar sem verðlaunapotturinn ræðst af handahófi með snúningshjóli áður en spilun hefst. Smelltu hér til að kynna þér þetta nánar.

Dagana 14.-28. júlí skaltu spila í sérstökum $0,40 Spin & Go til að spila um ein af verðlaununum sem eru skráð hér fyrir neðan.

Verðlaun og líkur fyrir Spin & Go

VerðlaunTíðni
$4.000 í peningum (plús $400 fyrir hvorn spilaranna sem enda í næstu tveimur sætum) 1 af 1.000.000
$22 MicroMillions Main Event-aðgangur 3.600 af 1.000.000
$5,50 MicroMillions miði 11.500 af 1.000.000
$3,30 MicroMillions miði 40.000 af 1.000.000
$1,10 MicroMillions miði 249.436 af 1.000.000
$0,80 í peningum 695.463 af 1.000.000

7,5% af innkaupum fer í tekju (e. rake)

Áskoranir – Kláraðu til að komast í MicroMillions aðalviðburðarfrímót

Farðu í áskoranagluggann þinn til að fá upplýsingar um hvernig þú getur unnið mótamiða og aðgang í aðalviðburð (e. Main Event) í tveimur sérstökum frímótum (e. freerolls), sem hvort veitir yfir $15.000 í verðlaun!

Áskoranir eru sérsniðnar handa spilurum og bjóða upp á ólíkar gerðir leikja, þar á meðal Zoom og Spin & Go. Opnaðu áskoranagluggann þinn núna til að fá allar upplýsingar!

Second Chance Shootout-mót – $25.000 í aukalegum miðum

Í hvert sinn sem þú ert sleginn út úr viðburði í MicroMillions* án þess að komast í peningasæti færðu aðgang í All-in Shootout næsta dag kl. 10:00 ET (bandarískur austurstrandartími). Second Chance Shootout-mót eru í gangi daglega frá 22.-28. júlí og gefur hvert þeirra $4.000 í miðum í aðra viðburði í mótaröðinni.

*Vinsamlegast athugaðu: Í KO-viðburðum (útsláttarviðburðir) eru miðar veittir spilurum sem hafa ekki komist í peningasæti í hefðbundna verðlaunapottinum. Engir frímótamiðar verða veittir fyrir að vera sleginn út í neinum viðburðum 28. júlí.

Horfðu á MicroMillions 15 á Twitch

Mótadagskrá

Fylgdu MicroMillions 15 á Twitter

Upplýsingar og reglur um sértilboð

MicroMillions Spin & Go-mót

 • MicroMillions stendur yfir 14.-28. júlí 2019.
 • Fyrsta aðganginum sem spilari vinnur í aðalviðburð MicroMillions er ekki hægt að millifæra, skipta eða fá endurgreiddan.
 • Aukalegum aðgöngum sem vinnast í aðalviðburð MicroMillions verður skipt í T$ (Tournament Money - mótapeningar) samstundis.
 • Spilarar sem vinna marga MicroMillions miða að verðmæti $1,10, $3,30 eða $5,50 geta notað þá til að skrá sig í alla viðburði eða inngöngumót með þeirri innkaupsupphæð.
 • Eftir að MicroMillions 15 lýkur verður þessum miðum breytt innan 72 stunda í almenna miða sem er hægt að nota í öll mót á dagskrá með sömu innkaupsupphæð.
 • Líkindataflan í MicroMillions Spin & Go getur tekið breytingum.

MicroMillions Second Chance Shootout-mót

 • Þetta tilboð byrjar 22. júlí og er í gangi til 28. júlí 2019.
 • Þegar spilari er sleginn út úr MicroMillions viðburði (sleginn úr leik áður en hann nær í peningasæti í hefðbundna verðlaunapottinum) frá 22. júlí, verður hann sjálfkrafa skráður í MicroMillions Second Chance Shootout-mót næsta dag kl. 10:00 ET (bandarískur austurstrandartími).
 • Spilari getur aðeins unnið sér inn sæti í Second Chance Shootout-móti hvers dags einu sinni.
 • Þessi All-in Shootout-mót veita $4.000 í verðlaun í MicroMillions miðum sem fæst ekki skipt, þá er ekki hægt að framselja og þeir eru ekki endurgreiddir.
 • Ef þeir eru ónotaðir renna þessir miðar út (falla úr gildi) eftir 28. júlí 2019.

Meira um MicroMillions

Kíktu á hápunktana frá fyrri árum MicroMillions

Einhverjar spurningar? Við erum með svörin.