Saturday Line-Up mót

Saturday Line-Up er dagskrá sem er stútfull af stórum tryggðum mótum fyrir alla spilara sem fara fram í hverri viku. Það er hægt að velja á milli fjölmargra móta, með innkaupum sem byrja fyrir allt niður í örfáa dali.

Inngöngumót (e. satellites) eru í boði yfir vikuna í öll stóru laugardagsmótin, þar sem þú getur tryggt þér sætið fyrir minna. Til að finna inngöngumót skaltu leita að Saturday í Tournaments flipanum (í tölvu) eða í gegnum Tourney flipann í anddyrinu (í snjalltækjum).

Smelltu hér til að fara beint í mótaflipann, þar sem þú finnur upplýsingar um upphafstíma og fyrir neðan sérðu allt um innkaup og tryggða verðlaunapotta og fleira í öllum mótunum.

Saturday Micro

Saturday Micro

Lág innkaup og frábær tryggður verðlaunapottur gera þetta að góðu móti fyrir nýja spilara til að fá tilfinningu fyrir stórmótahasarnum.

Saturday Elminator

Saturday Eliminator

Þetta mót með Progressive KO sniði gefur peningaverðlaun í hvert sinn sem þí slærð út andstæðing og svo er líka há verðlaunatrygging fyrir þá sem endast lengi.

Saturday KO

Saturday KO

Saturday KO mótið er krúnudjásn Saturday Line-Up. Fyrir utan risastóran verðlaunapott er þetta líka mót með útsláttarfyrirkomulagi, sem þýðir að þú vinnur pening (e. bounty) í hvert sinn sem þú slærð út spilara!

Saturday Duel

Saturday Duel

Ef þú vilt há pókerbardagana þína maður á mann er Saturday Duel mótið fyrir þig. Þetta er heads-up viðburður, sem þýðir að þú tekst á við einn spilara í einu. Býrð þú yfir því sem þarf til að komast alla leið?

Speedway

Saturday Speedway

Saturday Line-Up dagskránni lýkur svo með Saturday Speedway, No Limit Hold’em Turbo-viðburði með risastórum tryggðum verðlaunapotti þar sem þú færð enn annað tækifæri til að vinna stórt.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um Saturday Line-Up skaltu hafa samband við þjónustuborð.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.