Sunday Billion

Sunday Billion er vikulega úrvalsmótið okkar í leikpeningum (e. Play Money) þar sem þú getur sannað hæfileikana þína og keppt um hlut í heilum 1.000.000.000 spilapeninga! Þetta er úrvalsviðburður fyrir alla leikpeningaspilara - hver sá spilari sem getur sigrað í Sunday Billion er svo sannarlega spilari sem kann að láta finna fyrir sér! Kíktu á Frægðarhöllina til að sjá nafnalista yfir alla sigurvegarana frá upphafi.

Team PokerStars Pro gæti verið með gestahlutverk í næsta Sunday Billion, sem þýðir að þú gætir lent í að kljást við pókerhetjurnar! Allir atvinnuspilararnir verða með upphæð í leikspilapeningum setta sér til höfuðs (e. bounty). 

Kauptu þig beint inn eða tryggðu þér sæti í gegnum inngöngumót sem eru í gangi yfir alla vikuna til að skapa þér nafn í leiknum og vinna þér inn stafræn auðæfi!

Svona spilarðu í Sunday Billion

Sunday Billion fer fram alla sunnudaga - þú finnur það skráð undir Tournaments flipanum (tölvu)/Tourney flipanum (snjalltæki) með því að leita að Billion (vertu viss um að hafa valið Play Money möguleikann).

Smelltu hér til að fara beint í mótaflipann.

Ef þú hefur gaman af risa verðlaunapottunum í Sunday Billion skaltu líka kíkja á High Roller mótin. Þau fara fram reglulega yfir daginn í innkaupum allt upp í 50M spilapeninga.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um Sunday Billion.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.