Stór sunnudagsmót

Við erum heimavöllur Sunday Million - stærsta vikulega mótsins í póker á netinu - sem og Sunday Warm-Up. En þetta eru ekki einu risastóru No Limit Hold'em-mótin sem rúlla á sunnudögum. Þarna eru líka Sunday Kickoff, Sunday Storm og Sunday Supersonic. Skoðaðu fyrir neðan til að kynna þér þetta nánar. Þú finnur þau skráð í anddyrinu undir Online Events > Sunday Majors (í tölvu) eða í Tourney flipanum sem þú finnur í gegnum anddyrið (í snjalltæki). 

Inngöngumót (e. satellites) eru í gangi alla vikuna fyrir flest stóru sunnudagsmótin, sem þýðir að þú gætir unnið þér inn sætið fyrir aðeins örfáa dali. Til að finna inngöngumót skaltu opna tölvuhugbúnaðinn og velja Satellite síuna, eða leita að Sunday í Tourney flipanum (í snjalltæki).

Smelltu hér til að fara beint í mótaflipann, þar sem þú finnur upplýsingar um upphafstíma, og fyrir neðan sérðu allt um innkaup og tryggða verðlaunapotta og fleira í öllum mótunum.

Sunday Kickoff

Sunday Kickoff

Sunday Kickoff er fyrsta stórmótið á dagskrá alla sunnudaga og besta leiðin til að komast í hasarinn snemma.

Warmup

Sunday Warm-Up

Sunday Warm-Up er eitt stærsta mótið í netpóker og þar færðu tækifæri til að vinna hlut í risastórum tryggðum verðlaunapotti í hverri viku.

Storm

Sunday Storm

Með lágum innkaupum og stórum tryggðum verðlaunapotti er Sunday Storm fullkomið fyrir spilara á öllum þrepum og stærðargráðum. Ef þú ert að leita þér að tækifæri til að komast á bragðið í stórpeningahasarnum er þetta rétta mótið fyrir þig.

Sunday Million

Sunday Million

Einfaldlega stærsta vikulega mótið sem til er á netinu. Sigur í þessu móti er eitt mesta afrek pókerheimsins og þú getur gert atlögu að sigrinum í einu hundruða inngöngumóta sem eru í gangi fyrir hvert mót.

Sunday Supersonic

Sunday Supersonic

Með hyper-túrbó uppbyggingu og stórum tryggðum verðlaunapotti, býður Sunday Supersonic þér upp á tækifæri á stórverðlaunum með spilatíma upp á örfáa tíma.

Skráðu þig inn í tölvubiðlarann eða símaappið til að sjá lista yfir aðra viðburði sem fara fram á stærsta mótadegi vikunnar hjá okkur, þar á meðal mót í leikjum eins og Omaha, Draw, Stud og mörgum fleiri, sem allir eru með tryggða verðlaunapotta.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um sunnudagsdagskrána.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.