Women's Sunday mótin

Sunnudagur er stærsti dagur vikunnar fyrir pókermót á netinu, og nú eiga kvenkyns spilararnir okkar sinn eigin einstaka stórpeningaviðburð. Women’s Sunday  er í gangi í hverri viku - þú getur keypt þig beint inn eða unnið sætið þitt þar fyrir enn minna í hundruðum inngöngumóta (e. satellites) sem eru í gangi alla vikuna og byrja í undir einum dal og þú gætir meira að segja tryggt þér sætið með StarsCoin sem þú átt. Ekki missa af því að spila með í stærsta mótinu á netinu sem er aðeins fyrir konur. Tryggðu þér sæti!

Svona spilarðu í Women's Sunday

Til að kaupa þig beint inn eða skrá þig í inngöngumót skaltu opna hugbúnaðinn og leita að Women undir Tournaments flipanum (tölva), eða í gegnum Tourney flipann í gegnum anddyrið (snjalltæki).

Smelltu hér til að fara beint í mótaflipann, þar e þú getur fundið upplýsingar um upphafstíma í Women’s Sunday, innkaup og tryggða verðlaunapotta.

Athugið: Öll Women mótin eru eingöngu fyrir kvenkyns spilara. Í öllum málum er tengjast þátttökurétti spilara, er úrskurður stjórnenda okkar endanlegur.

Kíktu á bloggið til að skoða nýjustu fréttir og skýrslur frá Women’s Sunday og öðrum kvennaviðburðum.

Hafðu samband við þjónustuliðið ef þú hefur einhverjar spurningar um Women's Sunday mótin.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.