Spilaðu Sunday Storm í hverri viku

Sunday Storm er með lág innkaup og stóran tryggðan verðlaunapott, sem gerir það að vinsælasta vikulega mótinu okkar. Það rúllar alla sunnudaga og þú getur keypt þig beint inn eða unnið þér inn sætið fyrir minna í inngöngumótum (e. satellites) dagana og tímana fram að móti.

Svona spilarðu í Sunday Storm

Til að kaupa þig beint inn eða skrá þig í inngöngumót skaltu opna hugbúnaðinn og leita að Sunday Storm í Tournaments-flipanum (tölva), eða í gegnum Tourney-flipann sem þú finnur í gegnum anddyrið (snjalltæki). Í tölvu geturðu líka valið Sunday Majors-flipann undir Online Events.

Smelltu hér til að fara beint í mótaflipann.

Sunday Storm er hluti af stærsta mótadegi vikunnar hjá okkur, með milljónir dala í tryggt verðlaunafé í boði alla sunnudaga fyrir spilara á öllum stigum. Meðal þeirra helstu eru $1.000.000 tryggt Sunday Million, Sunday Warm-Up og mörg fleiri.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig þú spilar í Sunday Storm-mótinu.

Bónus fyrir fyrsta innlegg

First Deposit Bonus

Allir spilarar sem eru að leggja inn í fyrsta sinn eiga möguleika á að fá 100% bónus upp að $600.

Daily Bigs

Daily Bigs

PokerStars heldur mót með risastórum tryggðum pottum sem eru í gangi á hverjum degi. Reyndu að sigra í Daily Bigs!

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.